Pípulagnaþjónusta

Pípulagnir – Allt á einum stað

Hvort sem um er að ræða nýlagnir, viðgerðir eða endurnýjun, þá tryggjum við vandaða vinnu, áreiðanlega þjónustu og skýra ráðgjöf.

Jörfi ehf. sérhæfir sig í öllum gerðum píðulagna fyrir heimili, fyrirtæki og iðnað - allt frá einföldum verkefnum til stærri framkvæmda. Við sjáum um málið - fagmennska og gæði í fyrirrúmi.

estimated_quoteArtboard 3

Verkbeiðnir / Fyrirspurnir

Contact Us

Lagnavandamál? Láttu fagmenn sjá um málið

Hvort sem þú ert með bilaðan krana, leka í lagnakerfi eða þarft aðstoð við nýlagnir, þá ertu í góðum höndum hjá Jörfa ehf. Við sérhæfum okkur í öllum gerðum píðulagna, stórum sem smáum. Þjónusta sem þú getur treyst

Bóka þjónustu

Neyðarþjónusta

Við erum reiðurbúnir 24-tíma á dag, 7 daga vikunar

Verðskrá Píulagnaþjónustu

Við veitum þér fullkomna yfirsýn yfir verð og þjónustu svo þú getir tekið upplýsta ákvörðun með öryggi.

Lýsing *Öll verð eru án VSK
Tímasgjald per. klst í dagvinnu 12.900 Isk
Lágmarksgjald, verk sem eru undir 2 tíma vinnua 28.336 Isk
Tímasgjald per. klst í næturvinnu 23.220 Isk
Vélaleiga/verkfæragjald per. klst þegar við á 1.800 Isk
Astur per. ferð 6.767 Isk
Útkall í dagvinnu 35.000 Isk
Útkall utan dagvinnu 85.000 Isk
Skoðunargjald fyrir tilboðsgerð 35.000 Isk
Lagnamyndun 51.728 Isk
Þjónustuskoðun per. klst 10.900 Isk
Stíflulosun 37.900 Isk
Bóka þjónustu

Sérfræðiþekking

Margra ára reynsla