Pípulagnaþjónusta
Pípulagnir – Allt á einum stað
Hvort sem um er að ræða nýlagnir, viðgerðir eða endurnýjun, þá tryggjum við vandaða vinnu, áreiðanlega þjónustu og skýra ráðgjöf.
Jörfi ehf. sérhæfir sig í öllum gerðum píðulagna fyrir heimili, fyrirtæki og iðnað - allt frá einföldum verkefnum til stærri framkvæmda. Við sjáum um málið - fagmennska og gæði í fyrirrúmi.
Verkbeiðnir / Fyrirspurnir
Contact Us
Lagnavandamál? Láttu fagmenn sjá um málið
Hvort sem þú ert með bilaðan krana, leka í lagnakerfi eða þarft aðstoð við nýlagnir, þá ertu í góðum höndum hjá Jörfa ehf. Við sérhæfum okkur í öllum gerðum píðulagna, stórum sem smáum. Þjónusta sem þú getur treyst
Neyðarþjónusta
Við erum reiðurbúnir 24-tíma á dag, 7 daga vikunar
Verðskrá Píulagnaþjónustu
Við veitum þér fullkomna yfirsýn yfir verð og þjónustu svo þú getir tekið upplýsta ákvörðun með öryggi.
| Lýsing | *Öll verð eru án VSK |
|---|---|
| Tímasgjald per. klst í dagvinnu | 12.900 Isk |
| Lágmarksgjald, verk sem eru undir 2 tíma vinnua | 28.336 Isk |
| Tímasgjald per. klst í næturvinnu | 23.220 Isk |
| Vélaleiga/verkfæragjald per. klst þegar við á | 1.800 Isk |
| Astur per. ferð | 6.767 Isk |
| Útkall í dagvinnu | 35.000 Isk |
| Útkall utan dagvinnu | 85.000 Isk |
| Skoðunargjald fyrir tilboðsgerð | 35.000 Isk |
| Lagnamyndun | 51.728 Isk |
| Þjónustuskoðun per. klst | 10.900 Isk |
| Stíflulosun | 37.900 Isk |
Sérfræðiþekking
Margra ára reynsla
Viðgerðir
Að bíða með viðgerðir getur verið kostnaðarsamt og valdið skemdum, fáðu fagmenn í að meta ástand lagna og ofna og gefa þér góða mynd af hvað þarf að gera.
Viðhald og þjónusta
Sparaðu þér hausverkin og vertu viss um að þín tæki séu rétt sett upp af fagmönnum, hvort sem um ræðir ný tæki eða enduruppsetningar á tækjum, ekki sætta þig við neitt annað en fagmennsku








